Milli kl. 14:30 og 15:30, fimmtudaginn 6. febrúar, eiga fermingarbörn vorsins að mæta í safnaðarheimilið til þess að máta fermingarkyrtlana.