Föstudaginn 6. desember verður Hollvinafélagið með kökubasar í Mjóddinni.  Meðal verkefna Hollvinafélagsins í vetur er að styðja við barnastarfið í kirkjunni og kaupa jólatréð sem prýða mun kirkjuna yfir hátíðina.  Á kökubasarnum er hægt að gera góð kaup á kökum, brauðum og sultum fyrir helgina og styðja um leið starf Hollvinafélagsins.