Sunnudagaskóli kl. 11, Ólöf Margrét sér um stundina.  Biblíusaga, söngur og skoðað verður í fjársjóðskistuna.  Hressing í lokin og falleg mynd til þess að lita.

Messa kl. 11, sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar.  Örn Magnússon er organisti og Hljómeyki syngur.  Messuhópur eitt tekur virkan þátt ásamt tveimur fermingarstúlkum.  Kaffi í safnaðaðheimilinu að messu lokinni.