Á foreldramorgninum á morgun 15. nóvember mun hjúkrunarfræðingur frá heilsugæslunni í Mjódd vera með fræðslu um umönnun og heilsu barna.  Hún mun einnig svara spurningum og veita góð ráð.  Emelilía verður með heitt á könnunni og holla hressingu með.  Góð aðstaða er fyrir vagna og kerrur við kirkjuna og dýnur og leikföng innandyra fyrir börnin.