Miðvikudagurinn 30. október:

Kl. 12 kyrrðarstund, hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni, öll innkoman fyrir matinn rennur í söfnun fyrir línuhraðli á Lanspítalann.

Kl. 13:15 starf aldraðra, spil, handavinna og notalegt spjall yfir kaffisopa.

Kl. 16 samvera kirkjukrakka, jól í skókassa og ljónaveiðar.