Fyrsta messa eftir sumarleyfi verður sunnudaginn 11. ágúst kl. 11.  Um er að ræða lesmessu þar sem organisti og kór eru enn í sumarleyfi. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir.   Lítil stúlka verður borin til skírnar í messunni, allir hjartanlega velkomnir.