Í sumar er kyrrðarstund alla miðvikudaga kl. 12.  Lesinn er valinn texti úr Biblíunni og flutt stutt hugleiðing út frá textanum.  Þá er boðið upp á altarisgöngu og fyrirbæn.  Að stundinni lokinni er léttur hádegisverður í safnaðarheimili kirkjunnar.  Verið velkomin!