Messa sunnudaginn 26. maí kl. 11 á þrenningarhátíð.  Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Örn Magnússon og félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng.  Messuhópur 1 tekur virkan þátt í messunni, les ritningartexta, bænir, aðstoðar víð útdeilingu ofl.  Kaffi og te í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

„Guð einn og þrennur, þökk þér einum ber“