Tónlist, íhugun, orð Drottins, altarisganga og fyrirbæn alla miðvikudaga kl. 12.  Að stundinni lokinn er léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu.  Verið hjartanlega velkomin.