Miðvikudagurinn 17. apríl

Kyrrðarstund kl. 12, orgelleikur, ritningarlestur, íhugun og fyrirbæn.  Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.

Kirkjukrakkar kl. 16, allir að mæta með sparibrosið 🙂

TTT kl. 17:30, skemmtileg stund með fjölbreyttri dagskrá.