Kyrrðarstund á morgun miðvikudaginn 27. mars kl. 12, orgelleikur, íhugun út frá píslarsögu frelsarans, altarisganga og fyrirbæn.  Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að lokinni stundinni.

Páskaeggjabingó hefst síðan í safnaðarheimilinu kl. 13:15.  Þórey og Valgerður stjórna bingóinu, spjöldin verða seld á vægu verði og rennur ágóðinn í ferðasjóð vorsins.  Kaffi og meðlæti í lokin.   Allir velkomnir.