Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.  Sr.  Bryndís Malla og Þórey Dögg djákni sjá um stundina.  Halldór Arnarson leikur á píanó.  Söngur,  gleði, fjársjóðskista og leitin að pálmagreinunum.  Súkkulaðikaka og ísköld mjólk fyrir alla í lokinn.

Tómasarmessa kl. 20.  Yfirskrift messunnar er „Hver er hann“?  Hugleiðing um boðskap pálmasunnudags og fyrirbæn fyrir hverjum sem þess óska.  Fjölbreytt tónlist sem Þorvaldur Halldórsson sér um ásamt sönghópi.  Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

„Hósanna syni Davíðs!  Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins!  Hósanna í hæstum hæðum!“