Kirkjukrakkastarfið og TTT fellur niður í dag, miðvikudaginn 6. mars, vegna veðurs.  Þórey djákni verður þó á staðnum.