Minnum á samveru foreldra á morgunn, föstudaginn 1. mars kl. 10-12.  Góð aðstaða fyrir vagna og kerrur við safnaðarheimilið, heitt á könnunni og notalegt spjall.