Messa kl. 11 á fyrsta sunnudegi í föstu. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og sr. Toshiki Toma prestur innflytjenda prédikar. Örn Magnússon leikur á orgelið og kór kirkjunnar syngur. Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Sunnudagaskóli kl. 11. Þórey Dögg Jónsdóttir tekur á móti börnunum, frásögn af lífi og starfi Jesú á lifandi og skemmilegan hátt, mikill söngur og gleði. Fjársjóðskistan verður einnig á sínum stað og allir fá fallega mynd til þess að lita. Djúshressing í lokin.