Messa kl. 11, sr. Gísli Jónasson þjónar, organisti Örn Magnússon og kór kirkjunnar syngur. Messuhópur tekur virkan þátt. Molasopi í safnaðarheimilinu að messulokinni.
Sunnudagaskóli kl. 11. Ólöf Margrét leiðir stundina, Biblíusaga, fjársjóðskistan og mikill söngur, mynd til að lita og djúshressing í lokin. Verið hjartanlega velkomin í sunnudagskólann.