Kyrrðarstund kl. 12, orgeltónlist, íhugun, hugleiðing, altarisganga og fyrirbæn. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að lokinni stundinni.
Maður er manns gaman – starf eldri borgara kl. 13:30, spil, handavinna, spjall yfir kaffisopa og leynigestur kemur í heimsókn.
Kirkjukrakkar 6-9 ára kl. 16, undirbúningur fyrir grímuball.
TTT 10-12 ára kl. 17:30, hver ætlar að vera hvað? Grímuballið undirbúið!
Kóræfing kl. 19:30, undirbúningur fyrir vortónleika kórsins er í fullum gangi.