Sunnudagaskóli kl. 11.  Margrét Ólöf tekur vel á móti börnunum og leiðir þau í söng og bæn.  Fjársjóðskistan verður á sínum stað og allir fá fallega mynd til þess að lita.

Messa kl. 11.  Sr. Gíli Jónasson þjónar.  Organisti er Bjarni Jónatansson, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng.  Messuhópur tekur virkan þátt og fermingarbörn eru hvött til þátttöku.  Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.