Miðvikudaginn 9. janúar verður kyrrðarstund kl. 12 með íhugun, hugleiðingu, máltíð Drottins og fyrirbæn.  Létt hádegishressing í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.

Kirkjukrakkarnir hittast á nýju ári í dag kl. 16, skemmtileg dagskrá í umsjón Þóreyjar djákna.

TTT hittist einnig í dag kl. 17:30, ekki missa af fyrstu samveru ársins 2013!