Messa kl. 11 sunnudaginn 6. janúar.  Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Örn Magnússon.  Fermdur verður Ísak Máni Wíum, Eyjabakka 32.  Félagar úr kór kirkjunnar syngja og messuhópur tekur virkan þátt.