Sunnudaginn 4. nóvember kl. 20 verður kvöldandakt í kirkjunni í tilefni af allra heilagra messu.  Andaktin helgast af tónlist og lestrum þar sem minningarnar eiga sitt rými í ljósi Krists sem segir:  Sælir eru sorgbitnir því að þeir munu huggaðir verða.   Kór Breiðholtskirkju annast dagskrána, stjórnandi er Örn Magnússon.  Verið öll hjartanlega velkomin, aðgangur er ókeypis.