Messa kl. 11, sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar. Organisti Örn Magnússon, kór kirkjunnar syngur, messuhópur tekur virkan þátt og fermingarbörn eru hvött til þess að mæta á sunnudaginn. Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur djákna. Biblíufræðsla, söngur og sögur, fjársjóðskistan og fallegar myndir. Djúshressing í lokin.