Miðvikudagurinn 10. október:
Kyrrðarstund kl. 12, orgelandakt, orð Guðs, máltíð Drottins og fyrirbæn. Létt hádegishressin í safnaðarheimilinu þegar stundinni lýkur í kirkjunni.
Kirkjukrakkar kl. 16 fyrir 6-9 ára börn. Mikill söngur og skemmtilegir leikir.
TTT kl. 17:30 fyrir 10-12 ára börn. 80′ ball með glimmer og öllu – átt þú ennisband?