Kyrrðarstund kl. 12. Hugleiðing, fyrirbæn og hádegishressing að stundinni lokinni.
Samvera eldri borgara kl. 13:30. Spil, handavinna og spjall.
Kirkjukrakkar kl. 16. Skógarferð, en hvar finnum við skóg?
TTT kl. 17:30. Bökuð verða stór vandræði sem aldrei fyrr!
Æfing kirkjukórsins kl. 19:30. Söngurinn bætir, hressir og kætir.