Fermingarfræðsla vetrarins hefst laugardaginn 8. september með samveru frá kl. 10 til 13.   Foreldrafundur verður síðan stax eftir messu sunnudagsins sem hefst kl. 11.  Fermingarfræðslan verður í vetur á þriðjudögum kl. 15 og 16.  Hægt er að ganga frá innritun á laugardaginn við upphaf samverunnar.