Verið velkomin í messu sunnudaginn 26. ágúst kl. 11.   Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Douglas Brotchie og félagar úr kór kirkjunnar leiða söng.  Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.