Sunnudaginn 19. ágúst verður messa kl. 11.  Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Douglas Brotchie og félagar úr kór kirkjunnar syngja.  Í messunni gefst gott tækifærir til þess að íhuga Guðs orð og heyra hvernig Kristur mætir okkur þar sem við erum með kærleika sinn og blessun.  Molasopi er síðan í boði í safnaðarheimilinu að messu lokinni.