Sunnudaginn 17. júní verður hátíðarmessa kl. 11. Sr. Gísli Jónasson prédikar og þjónar fyrir altari. Örn Magnússon leikur á orgelið og stjórnar kór kirkjunnar sem syngur við messuna. Beðið verður sérstaklega fyrir kirkju og þjóð, landi og lýð. Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
„Þeir skulu vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð.“ Jer. 32:38