Alla miðvikudaga er kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.  Stundirnar byggjast á íhugun, Guðs orði, bæn og altarissakramentinu.  Tekið er á móti fyrirbænarefnum í kyrrðarstundinni eða fyrir hana í síma 587 1500.  Að stundinni lokinni er léttur hádegishressing í safnaðarheimilinu.  Verið velkomin í Breiðholtskirkju!