Fermingarmessa kl. 11.  Prestar kirkjunnar þjóna og organistinn stjórnar kór kirkjunnar.  Fermd verða:  Alexandra Hrönn Ólafsdóttir, Enija Madara Mezeniece, Gréta Rún Ólafsdóttir, Gunnar Hilmar Sigurðarson, Halldór Anton Jóhannesson, María Mjöll Hrafnsdóttir, Þórhildur Guðmundsdóttir.

Jesús sagði:  „Hjálparinn, andinn heilagi, sem faðrinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt þar sem ég hef sagt yður.“ Jóh. 14:26