Sunnudagurinn 13. maí.  Messa kl. 11, hinn almenni bænadagur.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Örn Magnússon, félagar úr kór kirkjunnar syngja.  Messuhópur tekur virkan þátt.   Umjöllunarefni messunnar er bænin, bænheyrsla og blessun bænalífsins.  Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.   Verið velkomin!