Á morgun, miðvikudag, verður bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni og hefst hún klukkan 12.  Orgeltónlist, kyrrð og fyrirbænir.  Stund þar sem hugur og hjarta hvílir í kærleika Drottins.  Boðið er uppá létta hádegishressingu að stundinni lokinni.

Maður er manns gaman ætlar að eiga sína lokasamveru þennan dag og hefst hún klukkan 13:30.  Notalegt samfélag sem er allir eru velkomnir í.