Það voru dálítið skrýtnir, en skemmtilegir, gestir sem heimsóttu okkur í kirkjuna í gær.  Takk fyrir heimsóknina góðu vinkonur og vinir.   Sjáumst svo á sunnudaginn í fjölskylduguðsþjónustunni.