….er bókin bókanna.  Þennan söng þekkja sjálfsagt all flestir og hann var sunginn hátt og snjallt í kirkjunni í dag.

Börnin í sunnudagaskólanum bjuggu til sína eigin Biblíu í dag sem þau kalla litlu Biblíuna.  Það var því vel við hæfi að fyrsta versið sem sett var inní Litlu Biblíuna þeirra væri textinn úr Jóh. 3:16, svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.  Þessi orð eru einnig þekkt sem Litla Biblían og eru mörgum kær.  Hvaða orð úr Biblíunni eru þér kær?

Hér má sjá fleiri myndir