Guðsþjónusta kl. 11.  Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Örn Magnússon, kór kirkjunnar syngur.  Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rúv. rás 1.  Molasopi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu.

Sunnudagaskóli kl. 11.  Umsjón hefur Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni.  Fjársjóðskistan, söngur og sögur við allra hæfi.  Ath. að þessu sinni verður sunnudagaskólinn allan tímann í safnaðarheimilinu.  Hressing í lok stundarinnar.