„Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs“ Lúk. 2 

Aðfangadagur:  Aftansöngur kl. 18, prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir

Jóladagur:  Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 14, prestur sr. Gísli Jónasson

Annar í jólum:  Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.  Börn flytja helgileik og taka virkan þátt í guðsþjónustunni.

Miðvikudagurinn 28. desember:  Kyrrðarstund kl. 12, léttur hádegisverður að stundinni lokinni.

Gamlárskvöld:  Aftansöngur kl. 18,  prestur sr. Gísli Jónasson

Nýársdagur:  Hátíðarmessa kl. 14 með altarisgöngu,  prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir

Organisti í öllum athöfnun er Örn Magnússon og kór kirkjunnar syngur.

Guð gefi gleðileg jól og blessun á komandi ári.