Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjón Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur djákna.  Biblíusaga og aðventuboðskapur, kertakljós og jólasöngvar. 

Messa kl. 11.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Örn Magnússon.  Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar.  Karl S. Karlsson og Ingi Garðar Magnússon lesa ritningartexta dagsins og Stefán Jónsson og Nína Dagbjört Helgadóttir kveikja á aðventukertunum.  Aðventukaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni þar sem Gerðubergskórinn mun syngja nokkur lög.