Messa kl. 11, prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Örn Magnússon, kór kirkjunnar syngur.  Messuhópur tekur virkan þátt, molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjón Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur.  Sögur úr Biblíunni, söngur og brúðuleikrit fyrir börn á öllum aldri.  Djúshressing í lokin og allir fá fallega mynd með sér heim.