Í kvöld, þriðjudag, milli klukkan 20 og 22 verður haldið fyrsta kaffihúsakvöldið hér í kirkjunni. Kaffibollinn er ókeypis og hægt verður að kaupa sér kökusneið á vægu verði. Örn Magnússon mætir með óvænt innlegg. Allir velkomnir.
Í kvöld, þriðjudag, milli klukkan 20 og 22 verður haldið fyrsta kaffihúsakvöldið hér í kirkjunni. Kaffibollinn er ókeypis og hægt verður að kaupa sér kökusneið á vægu verði. Örn Magnússon mætir með óvænt innlegg. Allir velkomnir.