Allir eru hjartanlega velkomnir til kyrrðarstundar sem er hvern miðvikudaga kl. 12 í kirkjunni. Stundirnar byrja með orgelleik og síðan er lesið úr Biblíunni, gengið til altaris og beðið fyrir bænarefnum dagsins. Að loknum kyrrðarstundunum er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu. Tekið er á móti bænarefnum í síma 587 1500.