Messa kl. 11.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Örn Magnússon.  Félagar úr Kór Breiðholtskirkju leiða almennan safnaðarsöng.  Guðspjall dagsins er úr 12. kafla Lúkasarguðspjalls, versin 42 til 48.  Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.