Kyrrðarstundir verða í allt sumar kl. 12 á miðvikudögum. Yfir hásumarið verða stundirnar með einfaldara sniði þar sem áherslan verður á orð Guðs, máltíð Drottins og fyrirbænina. Létt hádegishressing verður alla miðvikudaga að lokinni stundinni.
Sunnudagsmessurnar fall niður í júlímánuði og fyrsta messa eftir sumarleyfi starfsfólks verður sunnudaginn 7. ágúst. Athygli er vakin á því að prestur verður jafnan við á auglýstum viðtalstíma þe. þriðjudaga til föstudaga milli 11 og 12.