Messa kl. 11.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, organisti Örn Magnússon.  Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Guðspjall dagsins er úr 12. kafla Lúkasar vers 13 til 21.   Messan er sú síðasta fyrir sumarleyfi starfsfólks en  messuhlé verður fram í ágúst.  Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.