Þriðja og síðasta gönguguðsþjónustan verður næst komandi sunnudag 19. júní.  Þá verður safnast saman við Breiðholtskirkju kl. 19 og gengið í Fella- og Hólakirkju þar sem verður messað kl. 20.  ATH. ekki verður messað í Breiðholtskirkju þennan sunnudag en sóknarbörn hvött til þátttöku í gönguguðsþjónustunni.  Boðið verður upp á akstur frá Fella- og Hólakirkju að Breiðholtskirkju að messu lokinni.