Sóknarnefnd Breiðholtssóknar hefur ráðið Örn Magnússon kantor, organista safnaðarins frá og með 1. ágúst næst komandi.  Örn var valinn úr hópi sjö umsækjanda.  Sóknarnefndin býður Örn Magnússon velkominn til starfa.