Hátíðarmessa á hvítasunnudaga 12. júní kl. 11.  Prestur sr. Gísli Jónasson, organisti Örn Magnússon, kór kirkjunnar syngur.  Hvítasunnudagur er hátíð heilags anda en sagt er frá atburðum hvítasunnudags í öðrum kafla Postulasögunnar. „Allir fylltust heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla.“