Alla miðvikudaga í sumar er kyrrðarstund kl. 12. Stundin hefst með því að organisti kirkjunnar spilar og því næst er ritningarlestur, stutt hugleiðing og gengið til altaris, áður en fyrirbænarefnin eru borin fram. Eftir stundina er léttur hádegisverður í safnaðaheimilinu. Tekið er á móti fyrirbænarefnum í síma 587 1500.