Á morgun miðvikudag verður bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni klukkan 12.  Eftir stundina er boðið upp á hádegishressingu í safnaðarheimilinu.

Kirkjukrakkar hittast klukkan 16.  Við eigum von á góðum gestum sem hafa starfað sem kristniboðar úti í Afríku.  Allir krakkar á aldrinum 6-9 ára eru velkominir.