Sunnudagaskóli kl. 11, boðskapur pálmsunnudags og kyrruviku verður í fyrirrúmi ásamt sunnudagaskólasöngvum. En hvað leynist í fjársjóðskistunni? Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni, Karen Ósk Sigþórsdóttir og Linda Rós Sigþórsdóttir. Allir velkomnir.
Fermingarmessa kl. 13:30, sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson þjóna, organisti Örn Magnússon, kór kirkjunnar syngur. Fermd verða: Arnar Ingi Guðbjörnsson, Ásta Hlín Styrmisdóttir, Davíð Máni Viktorsson, Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, Ingvar Jón Sesil Viðarsson, Magdalena Guðrún Bryndísardóttir, Matthías Dan Flemmingsson, Sesar Máni Jack Lindbergsson, Sigurjón Atli Smárason og Sverrir Úlfur Ágústsson.