Síðastliðna helgi fór fram spurningakeppnin Jesús lifir.  Keppnin er fyrir krakka á aldrinum 10-12 ára.  Það var öflugt lið sem Breiðholtskirkja sendi í keppnina og stóð liðið sig með prýði.  Til hamingju með árangurinn TTT stúlkur.